Stóra-Núpskirkja: Sumar
Yfirlitsmynd. Kirkjan er einkum fræg fyrir prestskap séra Valdimars Briem á Stóra-Núpi. Séra Briem var og er frægt sálmaskáld og má sjá hans máttugu orð hér að neðan, en þau standa á minnismerki sem stendur við kirkjuna og varpar ljóma á nafn hans.

Ár: 2011
Flokkur: Sumar
Flettingar: 1228