Grafarvogskirkja: Listaverk/Styttur
Krossinn sem hér er sýndur er staðsettur þannig að bakgrunnur byggingarinnar truflar myndflötin. Ég sýni því verkið með fleiri en einum möguleika til að gefa fólki tækifæri til að sjá það í nýju ljósi.

Ár: 2011
Flokkur: Listaverk/Styttur
Flettingar: 956