Stöðvarfjarðarkirkja - eldri: Haust
Byggð af Hóseasi Björnssyni, föður Helga Hóseassonar. Kirkkjan var afvígð 1991 og er nú gistiheimili. Í stað krossins príðir nú GSM sendiloftnet kirkjuna og er turninn undirlagður að innan af alls kyns sendum og græjum þess efnis. En hvers vegna var svona lítið mál að afvígja kirkjuna, en ekki Helga Hóse?

Ár: 2006
Flokkur: Haust
Flettingar: 1120