Ásólfsskálakirkja: Listaverk/Styttur
Ásólfsskálakirkja - Yfir inngangi í kirkju:
Þá þú gengur í Guðshús inn (gæt þess vel, sál mín fróma),
hæð þú þar ekki herrann þinn með hegðun líkamans kóma.
Beygðu holdsins og hjartans kné heit bæn þín ástarkveðja sé -
hræsnin mun sízt þér sóma.
Hallgrímur Pétursson
Kær kveðja til safnaðarins frá Jóni Jónassyni

Ár: 2010
Flokkur: Listaverk/Styttur
Flettingar: 1405