Flateyrarkirkja: Vetur
Flateyrarkirkja með Eyrarfjall (660 metrar) og snjóflóðagarðinn í baksýn. Hægra megin í fjallinu má sjá Skollahvilftina þaðan sem snjóflóðið rann veturinn 1995 og banaði 20 manns.

Ár: 2013
Flokkur: Vetur
Flettingar: 741