Stóra-Núpskirkja: Listaverk/Styttur
Stóa-Núpskirkja - Valdimar Briem sálmaskáld f. 1.02.1848 d. 3.05.1930. Prestur á Stóra-Núpi --- Einn geisli lýst upp getur myrkan klefa, einn gneisti kveikt í heilum birkilundi, einn dropi vatns sér dreift um víðan geiminn. Ein hugsun getur burt rýmt öllum efa, eitt orð í tíma vakið sál af blundi, einn dropi líknar drottins frelsað heiminn. --- Valdimar Briem

Ár: 2010
Flokkur: Listaverk/Styttur
Flettingar: 1040