Í kirkjunni eru tvær kirkjuklukkur sem staðsettar eru á kirkjulofti ofan við innganginn. Engar þverspýtur eða kaðlar eru festar við rambaldana og því sveiflast þær ekki. Þess utan liggur loftklæðning ofan á ramböldum. Klukkunum er því hringt með því einfaldlega að slá kólfunum í klukkurnar.
Ár: 2014
Flokkur: Innandyra
Flettingar: 802
Flokkur: Innandyra
Flettingar: 802
Guðmundur Karl Einarsson
http://www.kirkjuklukkur.is
Flugumferðarstjóri og áhugamaður um kirkjuklukkur.