Hellnakirkja : Listaverk/Styttur
Hellnakirkja - Ó ljúfi Guð ég leita þín / þú læknar græðir meinin mín / þú geymir mig ég gleði finn / og gætir mín ó drottinn minn.
Þú ert mitt skjól og skjöldur hér / ég skal því reyna að fylgja þér / þú ert mín líkn og ljós í þraut / og leiðir mig á lífsins braut.
Ég legg minn faðir líf og önd / með ljúfum hug í þína hönd / Drottinn blessa land og lýð / oss leiði hönd þín alla tíð.
- Ljóð eftir Finnboga G. Lárusson (Lag: Í ljúfri bæn og þökk til þín)

Ár: 2010
Flokkur: Listaverk/Styttur
Flettingar: 1174