Ástjararkirkja (2007)

Ástjararkirkja

 

Ljósmyndir frá notendum kirkjukort.net

Saga kirkjunnar

11. OKTÓBER 2001
Stofnfundur Vallasóknar (vinnuheiti) í Félagsheimili Hauka á Völlum.

5. DESEMBER
Fyrsti almenni fundur Vallasóknar í safnaðarheimili Hafnarfjarðarkirkju. Sóknarnefnd skipti með sér störfum. Jónatan Garðarsson dagskrárgerðarmaður kjörinn formaður.

 JANÚAR 2006 :
Sóknin fær úthlutaðri lóð undir kirkju að Kirkjuvöllum

1. APRÍL.
Bæjaryfirvöld bjóða sókninni tvær færanlegar kennslustofur sem bráðabirgða húsnæði.

2007
2. SEPTEMBER
Séra Bára Friðriksdóttir sett inn í embætti sóknarprests Tjarnaprestakalls

16. SEPTEMBER
Nýuppgerður kirkjuskáli Ástjarnarkirkju helgaður og safnaðarstarf flutt í hann úr félagsheimili Hauka


 

Ástjararkirkja - Staðsetning á korti.

 


Ástjararkirkja - Beinn hlekkur

Viljir þú vísa inn á þessa síðu þá má nota hlekkina hér að neðan. Beinir hlekkir inn á síðuna hjálpa okkur að dreifa henni og láta einnig leitarvélar þekkja síðuna betur.

Hlekkur

Hlekkur með mynd