Bænhús að Rönd (2007)
Ljósmyndir frá notendum kirkjukort.net
![]() | ![]() | ![]() | ![]() | ![]() |
![]() | ![]() | ![]() | ![]() | ![]() |
![]() | ![]() | ![]() |
Saga kirkjunnar
Sunnudaginn 8. júlí 2007 var í fyrsta sinn almenn guðsþjónusta í Bænhúsinu á Rönd við Sandvatn. Bænhúsið er gert eftir teikningum af miðaldakirkjunni í Reykjahlíð og er teiknað af Herði Ágústssyni, arkitekt.
Bænhúsið er í einkaeign á landareign Randar við Sandvatn, vestan Mývatns.
Bænhús að Rönd - Staðsetning á korti.
Bænhús að Rönd - Beinn hlekkur
Viljir þú vísa inn á þessa síðu þá má nota hlekkina hér að neðan. Beinir hlekkir inn á síðuna hjálpa okkur að dreifa henni og láta einnig leitarvélar þekkja síðuna betur.
Hlekkur