Bakkagerðiskirkja (1901)

Bakkagerðiskirkja

 

Ljósmyndir frá notendum kirkjukort.net

Saga kirkjunnar

Á Bakkagerði er lítil timburkirkja sem vígð var árið 1901.  Í henni er  altaristafla eftir Jóhannes Sveinsson Kjarval frá 1914 sem sýnir Krist flytja  fjallræðuina í borgfirsku landslagi.  Stendur hann á Álfaborginni en Dyrfjöll  eru í baksýn. Taflan er eitt merkasta listaverk Kjarvals og stór hluti ferðamanna sem heimsækja Borgarfjörð skoðar hana.

Góð heimild um altaristöflu Kjarvals er: Saga Borgarfjarðar eystra Riststjóri Magnús H. Helgason  Söguhópurinn Borgarfirði eystra 1995.  Í þætti Sigurðar Óskars Pálssonar (í þeirri bók) Þrjú brot úr kirkjusögu  er vönduð umfjöllun um altaristöfluna í Bakkagerðiskirkju á bls. 77-85.


 

Bakkagerðiskirkja - Staðsetning á korti.

 


Bakkagerðiskirkja - Beinn hlekkur

Viljir þú vísa inn á þessa síðu þá má nota hlekkina hér að neðan. Beinir hlekkir inn á síðuna hjálpa okkur að dreifa henni og láta einnig leitarvélar þekkja síðuna betur.

Hlekkur

Hlekkur með mynd