Barbörukapella (1995)

Barbörukapella

 

Ljósmyndir frá notendum kirkjukort.net

Saga kirkjunnar

Árið 1989 var opnuð kapella í húsi við Hafnargötu 7, Keflavík. Árið 1995 keypti biskupsdæmi Reykjavíkur stærra hús. Kapella var innréttuð þar auk safnaðarherbergis og íbúðar fyrir prest. Prestur býr að jafnaði í íbúðinni.

Ljósmynd Sigurður Herlufsen.


 

Barbörukapella - Staðsetning á korti.

 


Barbörukapella - Beinn hlekkur

Viljir þú vísa inn á þessa síðu þá má nota hlekkina hér að neðan. Beinir hlekkir inn á síðuna hjálpa okkur að dreifa henni og láta einnig leitarvélar þekkja síðuna betur.

Hlekkur

Hlekkur með mynd