Barðskirkja (1880)

Barðskirkja

 

Ljósmyndir frá notendum kirkjukort.net

Saga kirkjunnar

Barðskirkja er í Hofsósprestakalli í Skagafjarðarprófastsdæmi. Barð er bær, kirkjustaður og fyrrum prestssetur í Fljótum. Þar voru kaþólskar kirkjur helgaðar heilögum krossi og Ólafi helga Noregskonungi.

Útkirkja var í Holti. Barðsprestakall var lagt niður 1970 og báðar sóknir lagðar til Hofsóss. Kirkjan, sem nú stendur, var byggð 1880 og forkirkjunni var bætt við 1919.

Ljósmynd Friðjón Árnason Melgerði, Lundareykjardal, Borgarfirði.


 

Barðskirkja - Staðsetning á korti.

 


Barðskirkja - Beinn hlekkur

Viljir þú vísa inn á þessa síðu þá má nota hlekkina hér að neðan. Beinir hlekkir inn á síðuna hjálpa okkur að dreifa henni og láta einnig leitarvélar þekkja síðuna betur.

Hlekkur

Hlekkur með mynd