Beruneskirkja (1874)

Beruneskirkja

 

Ljósmyndir frá notendum kirkjukort.net

Saga kirkjunnar

Á Berunesi var kirkja helguð Maríu guðsmótur í kaþólskum sið.  Núverandi kirkja var reist 1874, lítil timburkirkja.  Altaristaflan er eftir danskan málara, Rudolph Carlsen, máluð 1890 og sýnir hún Krist á krossinum.  Fyrir utan kirkjudyr liggur gamall legsteinn úr rauðum steini með úthöggnum myndum og áletrun.

Ljósmynd Friðjón Árnason Melgerði, Lundareykjardal, Borgarfirði.


 

Beruneskirkja - Staðsetning á korti.

 


Beruneskirkja - Beinn hlekkur

Viljir þú vísa inn á þessa síðu þá má nota hlekkina hér að neðan. Beinir hlekkir inn á síðuna hjálpa okkur að dreifa henni og láta einnig leitarvélar þekkja síðuna betur.

Hlekkur

Hlekkur með mynd