Breiðabólsstaðarkirkja í Fljótshlíð (1911)

Breiðabólsstaðarkirkja í Fljótshlíð

 

Ljósmyndir frá notendum kirkjukort.net

Saga kirkjunnar

Breiðabólsstaðarkirkja er í Breiðabólsstaðarprestakalli í Rangárvallaprófastsdæmi. Hún var byggð 1911-1912 í neðanverðri Fljótshlíð. Katólskar kirkjur þar voru helgaðar Maríu guðsmóður. Útkirkja er á Hlíðarenda.

Breiðabólstaður var talinn eitt bezta brauð landsins fyrrum og sagt, að þaðan hafi enginn prestur farið nema til að verða biskup. Dæmi þess eru mörg, s.s. Jón Ögmundsson (1052-1121), sem varð fyrsti biskupinn á Hólum árið 1106. Ögmundur Pálsson varð ábóti í Viðey áður en hann varð síðasti katólski biskupinn í Skálholti.

Sjá um Breiðabólsstaðarkirkju á vef Húsafriðunarnefndar.

Ljósmynd Friðjón Árnason Melgerði, Lundareykjardal, Borgarfirði.


 

Breiðabólsstaðarkirkja í Fljótshlíð - Staðsetning á korti.

 


Breiðabólsstaðarkirkja í Fljótshlíð - Beinn hlekkur

Viljir þú vísa inn á þessa síðu þá má nota hlekkina hér að neðan. Beinir hlekkir inn á síðuna hjálpa okkur að dreifa henni og láta einnig leitarvélar þekkja síðuna betur.

Hlekkur

Hlekkur með mynd