Brekkukirkja (1891)

Ljósmyndir frá notendum kirkjukort.net
![]() | ![]() | ![]() | ![]() | ![]() |
![]() | ![]() | ![]() | ![]() | ![]() |
Saga kirkjunnar
Kirkjan að Brekku var flutt frá Firði árið 1891. Hún tekur 150 manns í sæti. Þar má sjá altaristöflu frá 1871, máluð af H. W. Holm, sem sýnir Krist á krossinum og þrjár konur hjá. Kirkjunni er þjónað frá Neskaupsstað.
Ljósmynd Friðjón Árnason Melgerði, Lundareykjardal, Borgarfirði.
Brekkukirkja - Staðsetning á korti.
Brekkukirkja - Beinn hlekkur
Viljir þú vísa inn á þessa síðu þá má nota hlekkina hér að neðan. Beinir hlekkir inn á síðuna hjálpa okkur að dreifa henni og láta einnig leitarvélar þekkja síðuna betur.
Hlekkur
Hlekkur með mynd