Brimilsvallakirkja (1923)

Ljósmyndir frá notendum kirkjukort.net
![]() | ![]() | ![]() | ![]() | ![]() |
![]() | ![]() | ![]() | ![]() | ![]() |
![]() | ![]() | ![]() | ![]() |
Saga kirkjunnar
Brimilsvallakirkja er í Ólafsvíkurprestakalli í Snæfells- og Dalaprófastsdæmi. Brimilsvellir eru í miðjum Fróðárhreppi, skammt austan Ólafsvíkur. Fyrrum var bænhús þar.
Árið 1915 var Fróðársókn skipt og messað í félagsheimilinu á Brimilsvöllum þar til ný kirkja vígð á Brimilsvöllum 1923. Nýja kirkjan fékk stóra altaristöflu, sem gamla Ingjaldshólskirkjan hafði fengið að gjöf frá dönskum selstöðumönnum 1709. Þá voru 140 manns í sókninni.
Ljósmynd Friðjón Árnason Melgerði, Lundareykjardal, Borgarfirði.
Brimilsvallakirkja - Staðsetning á korti.
Brimilsvallakirkja - Beinn hlekkur
Viljir þú vísa inn á þessa síðu þá má nota hlekkina hér að neðan. Beinir hlekkir inn á síðuna hjálpa okkur að dreifa henni og láta einnig leitarvélar þekkja síðuna betur.
Hlekkur
Hlekkur með mynd