Brunnhólskirkja (1899)

Brunnhólskirkja

 

Ljósmyndir frá notendum kirkjukort.net

Saga kirkjunnar

Bær á Mýrum og kirkjustaður frá því um síðustu aldamót.  Kirkjan var vígð árið 1899.  Þar var útkirkja frá Bjarnanesi til 1920 en þá var sóknin lögð til Kálfafellsstaðar.

Ljósmynd Jóna Þórunn.


 

Brunnhólskirkja - Staðsetning á korti.

 


Brunnhólskirkja - Beinn hlekkur

Viljir þú vísa inn á þessa síðu þá má nota hlekkina hér að neðan. Beinir hlekkir inn á síðuna hjálpa okkur að dreifa henni og láta einnig leitarvélar þekkja síðuna betur.

Hlekkur

Hlekkur með mynd