Eiðakirkja (1886)

Eiðakirkja

 

Ljósmyndir frá notendum kirkjukort.net

Saga kirkjunnar

Eiðakirkja er í Eiðaprestakalli í Múlaprófastsdæmi. Katólskar bændakirkjur á staðnum voru helgaðar Maríu guðsmóður. Árið 1856 voru Eiða- og Hjaltastaðasóknir sameinaðar og síðar líka Kirkjubæjarsókn. Eiðaprestakall var síðan endurreist árið 1959 og kirkjurnar á Eiðum, Hjaltastað, Kirkjubæ og Sleðbrjót tilheyra því. Kirkjan, sem stendur nú á Eiðum, var reist 1886.

Eiðakirkja á vefsíðu Húsafriðunarnefndar.

Ljósmynd Friðjón Árnason Melgerði, Lundareykjardal, Borgarfirði.


 

Eiðakirkja - Staðsetning á korti.

 


Eiðakirkja - Beinn hlekkur

Viljir þú vísa inn á þessa síðu þá má nota hlekkina hér að neðan. Beinir hlekkir inn á síðuna hjálpa okkur að dreifa henni og láta einnig leitarvélar þekkja síðuna betur.

Hlekkur

Hlekkur með mynd