Eiríksstaðakirkja (1913)

Eiríksstaðakirkja

 

Ljósmyndir frá notendum kirkjukort.net

Saga kirkjunnar

Eirkíksstaðakirkja er í innanverðum Jökuldal.  Kirkjan var áður á Brú en var flutt 1913 að Eiríksstöðum.  Er þar elsta  steinsteypta kirkjuhús á Austurlandi.  Í kirkjunni er altaristafla eftir Jóhann Briem.  Altarið og predikunarstóllinn eru eru  gömlu kirkjunni að Brú en í þeirri kirkju var einnig undarleg altaristafla eftir Jón Hallgrímsson, máluð 1794, en hana er nú að finna í Þjóðminjasafni Íslands.

Ljósmynd Friðjón Árnason Melgerði, Lundareykjardal, Borgarfirði.


 

Eiríksstaðakirkja - Staðsetning á korti.

 


Eiríksstaðakirkja - Beinn hlekkur

Viljir þú vísa inn á þessa síðu þá má nota hlekkina hér að neðan. Beinir hlekkir inn á síðuna hjálpa okkur að dreifa henni og láta einnig leitarvélar þekkja síðuna betur.

Hlekkur

Hlekkur með mynd