Eskifjarðarkirkja (2000)

Eskifjarðarkirkja

 

Ljósmyndir frá notendum kirkjukort.net

Saga kirkjunnar

Ný kirkja á Eskifirði var vígð sunnudaginn 24. september 2000.  Karl Sigurbjörnsson, biskup Íslands, vígði hana og viðstaddur var menntamálaráðherra, Björn Bjarnason.  Nýja kirkjan er sérstaklega hönnuð með tónleika í huga og hún mun þjóna sem menningarhús.
Salurinn tekur rúmlega 300 manns í sæti.  Hann má opna fram í anddyri, sem tekur 100 manns í sæti og er 860 m².  Þar er einnig safnaðarheimili, skrifstofur og geymsluhús.

Ljósmynd Friðjón Árnason Melgerði, Lundareykjardal, Borgarfirði.


 

Eskifjarðarkirkja - Staðsetning á korti.

 


Eskifjarðarkirkja - Beinn hlekkur

Viljir þú vísa inn á þessa síðu þá má nota hlekkina hér að neðan. Beinir hlekkir inn á síðuna hjálpa okkur að dreifa henni og láta einnig leitarvélar þekkja síðuna betur.

Hlekkur

Hlekkur með mynd