Flateyrarkirkja (1936)

Flateyrarkirkja

 

Ljósmyndir frá notendum kirkjukort.net

Saga kirkjunnar

Kirkjan var byggð úr steinsteypu og vígð 1936 og henni er þjónað frá Holti.  Meðal merkra muna Flateyrarkirkju má nefna altaristöflu málaða af Brynjólfi Þórðarsyni listmálara og Leifur Breiðfjörð gerði fimm steinda glugga í kirkjuna.

Flateyrarkirkja er í Holtsprestakalli í Vestfjarðaprófastsdæmi.


 

Flateyrarkirkja - Staðsetning á korti.

 


Flateyrarkirkja - Beinn hlekkur

Viljir þú vísa inn á þessa síðu þá má nota hlekkina hér að neðan. Beinir hlekkir inn á síðuna hjálpa okkur að dreifa henni og láta einnig leitarvélar þekkja síðuna betur.

Hlekkur

Hlekkur með mynd