Fríkirkjan Kefas (2001)

Fríkirkjan Kefas

 

Ljósmyndir frá notendum kirkjukort.net

Saga kirkjunnar

Árið 2000 hófst mikið átak hjá kirkjunni þar sem hafist var handa við að byggja eigið húsnæði undir alla starfsemi kirkjunnar að Vatnsendabletti 601 við Vatnsendaveg. Var svo flutt inn í það húsnæði haustið 2001 og nafni kirkjunnar breytt í Fríkirkjan Kefas.


Ljósmynd: Sigurður Herlufsen


 

Fríkirkjan Kefas - Staðsetning á korti.

 


Fríkirkjan Kefas - Beinn hlekkur

Viljir þú vísa inn á þessa síðu þá má nota hlekkina hér að neðan. Beinir hlekkir inn á síðuna hjálpa okkur að dreifa henni og láta einnig leitarvélar þekkja síðuna betur.

Hlekkur

Hlekkur með mynd