Grindavíkurkirkja - eldri (1909)

Grindavíkurkirkja - eldri

 

Ljósmyndir frá notendum kirkjukort.net

Saga kirkjunnar

Grindavíkurkirkja eldri var vígð árið 1909. Kirkjan var unnin samkvæmt teikningum Rörnvalds Ólafssonar. Kirkjan hefur verið aflögð og var lengi notuð sem leikskólinn Kirkjukot. Kirkjan var afhelguð við messu í henni 12. september 1982.

Kirkja hefur verið á svæðinu frá fyrstu tíð og er getið um kirkju í kirknatali Páls biskubs frá 1200. Líklegt er talið að tvær til fjórar kirkjur hafi verið á svæðinu en lengst mun kirkja hafa verið á Stað, þar sem nú er kirkjugarðurinn. Dýrlingar Staðarkirkju voru í kaþólsku: maría guðsmóðir, Jóhannes guðspjallarmaður, heilagur Stefán, Ólafur helgi, heilagur Blasíus, Þorlájkur helgi og heilög Katrín.

Lesa má nánar um sögu Grindarvíkurkirkju á vef Ferlir.

Ljósmynd Jóna Þórunn.


 

Grindavíkurkirkja - eldri - Staðsetning á korti.

 


Grindavíkurkirkja - eldri - Beinn hlekkur

Viljir þú vísa inn á þessa síðu þá má nota hlekkina hér að neðan. Beinir hlekkir inn á síðuna hjálpa okkur að dreifa henni og láta einnig leitarvélar þekkja síðuna betur.

Hlekkur

Hlekkur með mynd