Hafnarkirkja (1966)

Hafnarkirkja

 

Ljósmyndir frá notendum kirkjukort.net

Saga kirkjunnar

Kirkja á Höfn var vígð 28. júlí 1966.  Hún er úr steinsteypu og rúmar um 200 manns í sæti.  Arkitekt var Ragnar Emilsson.  Í kirkjunni er skírnarfontur, skorinn af Jóhanni Björnssyni, og ljóskross yfir altari.  Gluggar með steindu gleri eru á suður- og vesturhlið kirkjunnar, gerðir af Maríu Katzgrau.

Hafnarkirkjan er á Facebook.

Ljósmynd Tómas Adolf Ísleifur Bickel.


 

Hafnarkirkja - Staðsetning á korti.

 


Hafnarkirkja - Beinn hlekkur

Viljir þú vísa inn á þessa síðu þá má nota hlekkina hér að neðan. Beinir hlekkir inn á síðuna hjálpa okkur að dreifa henni og láta einnig leitarvélar þekkja síðuna betur.

Hlekkur

Hlekkur með mynd