Hoffellskirkja (1890)

 

Ljósmyndir frá notendum kirkjukort.net

Saga kirkjunnar

Hoffellskirkja er í Bjarnanessókn og var kirkjustaður um aldir. Þá var hún kirkja Hoffellssóknar allt til 1894.

Jón Guðmundssonb, bóndi, keypti eignarhlut sóknarinnar í húsinu og árið 1920 var lokið við endurbætur þess.  Árið 1981 endurbyggðu ábúendur kirkjuna frá grunni. Gólf og sökkull voru steypt og þak klætt bárujárni. Inni er furupanell og sæti fyrir 45 manns.

Margt fallegt handverk er eftir heimamenn. Áki Gränz málaði altaristöfluna og Þóra Guðmundsdóttir frá Svínafelli annaðist útsaum stóla.  Predikunarstóll og ljósakróna eru úr gömlu kirkjunni.

Byggingarár vantar og er ekki rétt skráð.


 

Hoffellskirkja - Staðsetning á korti.

 


Hoffellskirkja - Beinn hlekkur

Viljir þú vísa inn á þessa síðu þá má nota hlekkina hér að neðan. Beinir hlekkir inn á síðuna hjálpa okkur að dreifa henni og láta einnig leitarvélar þekkja síðuna betur.

Hlekkur