Hofskirkja í Álftafirði (1896)

Hofskirkja í Álftafirði

 

Ljósmyndir frá notendum kirkjukort.net

Saga kirkjunnar

Á hofi var kirkja helguð Maríu guðsmóður í kaþólskum sið.  Núverandi kirkja var reist 1896, járnvarin timburkirkja.  Kirkja var endurbyggð 1969.  Kirkja á altaristöflu frá 1861 sem sýnir krossfestingu Jesú, máluð af Fiebig, dönsku mmálara sem málaði einnig altaristöflu fyrir Heydalakirkja árið 1865.  Númeratafla í kirkjunni er frá 1808 og skírnarfontur frá 1969, gerður af Ríkarði Jónssyni.

Ljósmynd Friðjón Árnason Melgerði, Lundareykjardal, Borgarfirði.


 

Hofskirkja í Álftafirði - Staðsetning á korti.

 


Hofskirkja í Álftafirði - Beinn hlekkur

Viljir þú vísa inn á þessa síðu þá má nota hlekkina hér að neðan. Beinir hlekkir inn á síðuna hjálpa okkur að dreifa henni og láta einnig leitarvélar þekkja síðuna betur.

Hlekkur

Hlekkur með mynd