Hofskirkja (1902)

 

Ljósmyndir frá notendum kirkjukort.net

Saga kirkjunnar

Áður var krikja á Refstað sem var lögð af 1812.  Núverandi kirkja var reist 1902 og er altaristaflan jafngömul kirkjunni,  stórt olíumálverk sem sýnir upprisu Krists.  Í kirkjugarðinum má finna legstein frá 1741 úr rauðleitu líparíti yfir Hans Maurits Zahn.


 

Hofskirkja - Staðsetning á korti.

 


Hofskirkja - Beinn hlekkur

Viljir þú vísa inn á þessa síðu þá má nota hlekkina hér að neðan. Beinir hlekkir inn á síðuna hjálpa okkur að dreifa henni og láta einnig leitarvélar þekkja síðuna betur.

Hlekkur