Jóhannesarkapella (1835)

 

Ljósmyndir frá notendum kirkjukort.net

Saga kirkjunnar

Árið 1989 keypti kaþólska kirkjan gamalt hús á Ísafirði, byggt 1835, og var því breytt og gert að prestahúsi. Alfreð Jolson biskup blessaði litla kapellu í því 28. júlí sama ár.

Ný kapella var byggð bak við húsið 1997-1999 í umsjón Trausta Leóssonar og húsið sjálft var endurbætt. Þann 5. júli 1999 blessaði Jóhannes Gijsen Reykjavíkurbiskup nýju kapelluna.

Prestur býr þar og sinnir kaþólsku fólki á Vestfjörðum.


 

Jóhannesarkapella - Staðsetning á korti.

 


Jóhannesarkapella - Beinn hlekkur

Viljir þú vísa inn á þessa síðu þá má nota hlekkina hér að neðan. Beinir hlekkir inn á síðuna hjálpa okkur að dreifa henni og láta einnig leitarvélar þekkja síðuna betur.

Hlekkur