Kálfholtskirkja (1979)

Kálfholtskirkja

 

Ljósmyndir frá notendum kirkjukort.net

Saga kirkjunnar

Núverandi kirkja var byggð á árunum 1978-79 og vígð 27 maí 1979. Hún er úr járnvörðu timbri og skarsúðarklædd ómáluðum viði að innan, líkt og í fyrri kirkju á staðnum.  Ólafur Sigurjónsson í Forsæti var yfirsmiður. 

Kirkjan á altaristöflu efir Ámunda Jónsson snikkar sem máluð var 1773, vængtöflu, og sýnir heilaga kvöldmáltíð en á vængjum eru guðspjallamennirnir og Móses of frelsarinn.

Ljósmynd Sigurður Herlufsen.


 

Kálfholtskirkja - Staðsetning á korti.

 


Kálfholtskirkja - Beinn hlekkur

Viljir þú vísa inn á þessa síðu þá má nota hlekkina hér að neðan. Beinir hlekkir inn á síðuna hjálpa okkur að dreifa henni og láta einnig leitarvélar þekkja síðuna betur.

Hlekkur

Hlekkur með mynd