Kapellan í Riftúni (1963)

Kapellan í Riftúni

 

Ljósmyndir frá notendum kirkjukort.net

Saga kirkjunnar

Landakotsskóli undir fórustu systur Clementiu keypti bújörð í Riftúni nálægt Hveragerði árið 1963 og útbjó þar sumardvalaraðstöðu fyrir börn. Hún var notuð til þeirra hluta allt til ársins 1997.  Frá upphafi hefur verið kapella í húsinu og daglega var messa lesin á sumrin.

Settur var upp stór kross í nágrenni hússins árið 1985. Þangað eru farnar reglulegar pílagrímsferðir í september ár hvert. Af krossinum dregur kapellan nafn sitt, Kapella hins Helga Kross.

Maríusóknin hefur haft afnot af kapellunni síðan 1997.


Ljósmynd: Rüdiger Seidenfaden


 

Kapellan í Riftúni - Staðsetning á korti.

 


Kapellan í Riftúni - Beinn hlekkur

Viljir þú vísa inn á þessa síðu þá má nota hlekkina hér að neðan. Beinir hlekkir inn á síðuna hjálpa okkur að dreifa henni og láta einnig leitarvélar þekkja síðuna betur.

Hlekkur

Hlekkur með mynd