Kapellan í Vatnaskógi (1949)

 

Ljósmyndir frá notendum kirkjukort.net

Saga kirkjunnar

Kapellan í Vatnskógi var reist 1949.

Nokkrir ungir Skógarmenn á þeim tíma höfðu forgöngu um þessa byggingu. Meðal annarra voru þar fremstir í flokki Aðalsteinn Thorarensen, húsgagnasmiður og síðar kennari við Iðnskólann í Reykjavík og Bjarni Ólafsson húsasmiður og síðar kennari við KÍ. Bjuggu þeir kapelluna af miklu listfengi og má enn sjá innlagða skreytingu Aðalsteins og útskurð  í húsinu ósnertan og óskemmdan frá fyrstu tíð.
 


 

Kapellan í Vatnaskógi - Staðsetning á korti.

 


Kapellan í Vatnaskógi - Beinn hlekkur

Viljir þú vísa inn á þessa síðu þá má nota hlekkina hér að neðan. Beinir hlekkir inn á síðuna hjálpa okkur að dreifa henni og láta einnig leitarvélar þekkja síðuna betur.

Hlekkur