Mosfellskirkja (1848)

Mosfellskirkja

 

Ljósmyndir frá notendum kirkjukort.net

Saga kirkjunnar

Mosfellskirkja er kirkja að Mosfelli í Grímsnes- og Grafninshreppi. Hún var byggð árið 1848 og endurvígð 15. júlí 1979  eftir endurbætur.  Bjarni Jónsson snikkari var kirkjusmiður. Í kirkjunni er predikunarstóll  eftir Ámunda Jónsson en ýmis listaverk í kirkjunni eru eftir Ófeig í Heiðarbæ.

Útkirkjur eru í Miðdal, á Stóru-Borg, Búrfelli og Úlfljótsvatni. Snemma á 20. öld stóð til að leggja Mosfells-, Búrfells- og Klausturhólakirkjur niður og sameina sóknirnar um nýja kirkju að Stóru-Borg. Hún var byggð og Klausturhólakirkja lögð af, en ekki varð meira úr framkvæmdinni.


 

Mosfellskirkja - Staðsetning á korti.

 


Mosfellskirkja - Beinn hlekkur

Viljir þú vísa inn á þessa síðu þá má nota hlekkina hér að neðan. Beinir hlekkir inn á síðuna hjálpa okkur að dreifa henni og láta einnig leitarvélar þekkja síðuna betur.

Hlekkur

Hlekkur með mynd