Raufarhafnarkirkja (1929)

Raufarhafnarkirkja

 

Ljósmyndir frá notendum kirkjukort.net

Saga kirkjunnar

Raufarhafnarkirkja er í Raufarhafnarprestakalli í Þingeyjarprófastsdæmi. Kirkjan var byggð 1928 og vígð 1. janúar 1929 og prestssetrið var flutt samtímis frá Ásmundarstöðum, þar sem það hafði verið frá 1853.

Guðjón Samúelsson teiknaði kirkjuna en yfirsmiður var Ingvar Jónsson. Einar Benediktsson frá Garði í Núpasveit vann að múrverki.

Ljósmynd Friðjón Árnason Melgerði, Lundareykjardal, Borgarfirði.


 

Raufarhafnarkirkja - Staðsetning á korti.

 


Raufarhafnarkirkja - Beinn hlekkur

Viljir þú vísa inn á þessa síðu þá má nota hlekkina hér að neðan. Beinir hlekkir inn á síðuna hjálpa okkur að dreifa henni og láta einnig leitarvélar þekkja síðuna betur.

Hlekkur

Hlekkur með mynd