Reyðarfjarðarkirkja (1911)

Reyðarfjarðarkirkja

 

Ljósmyndir frá notendum kirkjukort.net

Saga kirkjunnar

Reyðarfjarðarkirkja er í Eskifjarðarprestakalli í Austfjarðaprófastsdæmi. Hún var byggð 1910 og var endurnýjuð á 8. áratugnum. Minnismerki um drukknaða sjómenn stendur á lóð hennar. Prestar hafa setið á Eskifirði síðan 1930 en áður á Hólmum.


Sá sögulegi atburður átti sér stað árið 1880 að stór hluti sóknarbarna sætti sig ekki við veitingu prestsembættisins og stofnaði fyrsta fríkirkjustöfnuðinn á landinu. Þess sjást greinileg merki í þorpinu, því að þar eru tveir kirkjugarðar, annar var reistur og vígður í kringum fríkirkjusöfnuðinn.

Ljósmynd Friðjón Árnason Melgerði, Lundareykjardal, Borgarfirði.


 

Reyðarfjarðarkirkja - Staðsetning á korti.

 


Reyðarfjarðarkirkja - Beinn hlekkur

Viljir þú vísa inn á þessa síðu þá má nota hlekkina hér að neðan. Beinir hlekkir inn á síðuna hjálpa okkur að dreifa henni og láta einnig leitarvélar þekkja síðuna betur.

Hlekkur

Hlekkur með mynd