Reykholtskirkja - yngri (1996)

Reykholtskirkja - yngri

 

Ljósmyndir frá notendum kirkjukort.net

Saga kirkjunnar

Uppbygging nýrrar kirkju með áföstu Snorrasafni og fræðasetri hófst 1988 og lauk með vígslu árið 1996 á degi heilags Ólafs Noregskonungs.  Snorrastofa í kjallara og fræðasetur í afhýsi, sem er tengt nýju kirkjunni þjóna áhugaverðum hlutverkum. Fyrirhugað var að rífa gömlu kirkjuna en síðar ákvað Þjóðminjasafnið að taka hana undir sinn verndarvæng.

Gamla kirkjan í Reykholti var reist 1886-1887 úr timbri.  Hún á ýmsa góða gripi. 

Ljósmynd Sigurður Herlufsen.


 

Reykholtskirkja - yngri - Staðsetning á korti.

 


Reykholtskirkja - yngri - Beinn hlekkur

Viljir þú vísa inn á þessa síðu þá má nota hlekkina hér að neðan. Beinir hlekkir inn á síðuna hjálpa okkur að dreifa henni og láta einnig leitarvélar þekkja síðuna betur.

Hlekkur

Hlekkur með mynd