Seyðisfjarðarkirkja (1922)

Seyðisfjarðarkirkja

 

Ljósmyndir frá notendum kirkjukort.net

Saga kirkjunnar

Kirkja Seyðisfjarðarsóknar hafði áratugum saman staðið á Vestdalseyri en þangað var hún flutt frá Dvergasteini  En þegar fólki fór fækkandi var hún rifin og ný kirkja reist á Fjarðaröldu.  Var hún vígð árið 1922.  Kirkjan er úr timbri, með forkirkju, sönglofti og svölum og tekur 300 manns í sæti.  Altaristaflan, máluð 1901, var í gömlu kirkjunni á Vestdalseyri og sýnir himnaför Krists.  Prestssetrið var flutt frá Dvergsteini til kaupstaðarins árið 1938.

Ljósmynd Friðjón Árnason Melgerði, Lundareykjardal, Borgarfirði.


 

Seyðisfjarðarkirkja - Staðsetning á korti.

 


Seyðisfjarðarkirkja - Beinn hlekkur

Viljir þú vísa inn á þessa síðu þá má nota hlekkina hér að neðan. Beinir hlekkir inn á síðuna hjálpa okkur að dreifa henni og láta einnig leitarvélar þekkja síðuna betur.

Hlekkur

Hlekkur með mynd