Skeggjastaðakirkja (1845)

 

Ljósmyndir frá notendum kirkjukort.net

Saga kirkjunnar

Kirkjan á Skeggjastöðum, sem er elsta kirkja Austurlands, er úr timbri og byggð árið 1845.  Upphaflega var enginn turn  á kirkjunni en honum var bætt við ofaná viðbyggingu sem byggð var þegar kirkjan var endurbætt á árunum 1961-1962.  Prédikunarstóllinn er danskur, líklega frá fyrri hluta 18. aldar. O. Knippel málaði altaristöfluna 1857.


 

Skeggjastaðakirkja - Staðsetning á korti.

 


Skeggjastaðakirkja - Beinn hlekkur

Viljir þú vísa inn á þessa síðu þá má nota hlekkina hér að neðan. Beinir hlekkir inn á síðuna hjálpa okkur að dreifa henni og láta einnig leitarvélar þekkja síðuna betur.

Hlekkur