Sleðbrjótskirkja (1926)

Sleðbrjótskirkja

 

Ljósmyndir frá notendum kirkjukort.net

Saga kirkjunnar

Í kaþólskum sið var bænahús á Sleðbrjót en árið 1926 var vígð ný  steinkirkja.  Tóku 5 bændur í Jökulsárhlíð sig saman um byggingu hennar.  Á öll Jökulsárhlíð síðan kirkjusókn þangað en áður yfir Jökulsá og að Kirkjubæ í Hróarstungu.  Kirkjan sem er steinkirkja var byggð eftir teikningu Guðjóns Samúelssonar en yfirsmiður við verkið var Guðjón Jónsson frá Freyshólum. Söfnuður Sleðbrjótssóknar hefur lagt alúð við umhirðu og viðhald kirkjunnar.

Ljósmynd Friðjón Árnason Melgerði, Lundareykjardal, Borgarfirði.


 

Sleðbrjótskirkja - Staðsetning á korti.

 


Sleðbrjótskirkja - Beinn hlekkur

Viljir þú vísa inn á þessa síðu þá má nota hlekkina hér að neðan. Beinir hlekkir inn á síðuna hjálpa okkur að dreifa henni og láta einnig leitarvélar þekkja síðuna betur.

Hlekkur

Hlekkur með mynd