Staðarkirkja í Grunnavík (1900)

 

Ljósmyndir frá notendum kirkjukort.net

Saga kirkjunnar

Staðarkirkja er í Bolungarvíkurprestakalli í Ísafjarðarprófastsdæmi. Staður var prestssetur og kirkjustaður í Grunnavík í Jökulfjörðum. Prestsetur var þar til ársins 1954. Síðasti presturinn sem þar bjó var séra Jónmundur Halldórsson.

Staðarprestakall var geysierfitt yfirferðar. Bænhús var og er í Furufirði og prestur þjónaði Unaðsdalssókn á Snæfjallaströnd í 10 ár. Kirkjan var byggð á síðari hluta 19. aldar.

Kirkjan stendur ennþá og er gestum og gangandi velkomið að líta þar inn. Á hverju sumri er haldin guðsþjónusta í kirkjunni á Stað og er hún jafnan vel sótt.

Vantar byggingarár fyrir kirkju.


 

Staðarkirkja í Grunnavík - Staðsetning á korti.

 


Staðarkirkja í Grunnavík - Beinn hlekkur

Viljir þú vísa inn á þessa síðu þá má nota hlekkina hér að neðan. Beinir hlekkir inn á síðuna hjálpa okkur að dreifa henni og láta einnig leitarvélar þekkja síðuna betur.

Hlekkur