Stöðvarfjarðarkirkja - eldri (1879)

 

Ljósmyndir frá notendum kirkjukort.net

Saga kirkjunnar

Gamla kirkjan á Stöðvarfirði var upphaflega byggð á kirkjustaðnum Stöð í Stöðvarfirði árið 1879 en rifin og endurreist í kauptúninu á Stöðvarfirði um 1925.

Kirkjan var afhelguð árið 1991, þegar nýja kirkjan sem stendur utar í þorpinu var tekin í notkun.

Frá árinu 1999 hefur verið rekið gistiheimilið Kirkjubær í kirkjunni.


 

Stöðvarfjarðarkirkja - eldri - Staðsetning á korti.

 


Stöðvarfjarðarkirkja - eldri - Beinn hlekkur

Viljir þú vísa inn á þessa síðu þá má nota hlekkina hér að neðan. Beinir hlekkir inn á síðuna hjálpa okkur að dreifa henni og láta einnig leitarvélar þekkja síðuna betur.

Hlekkur