Tálknafjarðarkirkja (2002)

Tálknafjarðarkirkja

 

Ljósmyndir frá notendum kirkjukort.net

Saga kirkjunnar

Tálknafjarðarkirkja er byggð á vegum Stóru-Laugardalssóknar. Var fyrsta skóflustungan tekin þann 6. maí árið 2000 af biskupi Íslands, herra Karli Sigurbjörnssyni, ásamt Eydísi Huldu Jóhannesdóttur og Friðriki Kristjánssyni. Herra Karl vígði einnig kirkjuna þann 5. maí árið 2002.  Kirkjan stendur á fallegum stað á svokölluðum Þinghóli í Tálknafirði.

Tálknafjarðarkirkja er í Bíldudals- og Tálknafjarðarprestakalli í Vestfjarðaprófastsdæmi.

Ljósmynd Jóna Þórunn.


 

Tálknafjarðarkirkja - Staðsetning á korti.

 


Tálknafjarðarkirkja - Beinn hlekkur

Viljir þú vísa inn á þessa síðu þá má nota hlekkina hér að neðan. Beinir hlekkir inn á síðuna hjálpa okkur að dreifa henni og láta einnig leitarvélar þekkja síðuna betur.

Hlekkur

Hlekkur með mynd