Þóroddsstaðarkirkja (1988)

Þóroddsstaðarkirkja

 

Ljósmyndir frá notendum kirkjukort.net

Saga kirkjunnar

Þóroddsstaðarkirkja: Þóroddsstaður er kirkjustaður í norðanverðri Köldukinn, og var einnig prestsetur til ársins 1905. Síðasti prestur þar var Sigtryggur Guðlaugsson (1862-1959), sem síðar fluttist að Núpi í Dýrafirði og stóð þar fyrir stofnun og rekstri héraðsskóla ásamt bróður sínum Kristni. Árið 1984 var hafist handa við byggingu nýrrar kirkju og var hún vígð árið 1988. Margt góðra muna er þar að finna. Altaristaflan er úr gömlu kirkjunni, máluð af Sveinunga Sveinungasyni úr Kelduhverfi.

Ljósmynd Friðjón Árnason Melgerði, Lundareykjardal, Borgarfirði.


 

Þóroddsstaðarkirkja - Staðsetning á korti.

 


Þóroddsstaðarkirkja - Beinn hlekkur

Viljir þú vísa inn á þessa síðu þá má nota hlekkina hér að neðan. Beinir hlekkir inn á síðuna hjálpa okkur að dreifa henni og láta einnig leitarvélar þekkja síðuna betur.

Hlekkur

Hlekkur með mynd