Þykkvabæjarkirkja (1960)

 

Ljósmyndir frá notendum kirkjukort.net

Saga kirkjunnar

 

Tvær efnaðar konar ákváðu að reisa þessa kirkju með sínum eigin peningum. Það stóð til að biskup Íslands Séra Sigurbjörn Einarsson væri viðstaddur vígsluhátíðina. Heimamenn áttu að stofna sjóð til að viðhalda kirkjunni ens og venjan er þegar kirkjur eru reistar af einstaklingum.

Því miður gekk ekki að halda úti sjóð til að gera við kuirkjuna og því lagðist kirkjan niður.


 

Þykkvabæjarkirkja - Staðsetning á korti.

 


Þykkvabæjarkirkja - Beinn hlekkur

Viljir þú vísa inn á þessa síðu þá má nota hlekkina hér að neðan. Beinir hlekkir inn á síðuna hjálpa okkur að dreifa henni og láta einnig leitarvélar þekkja síðuna betur.

Hlekkur