Þykkvabæjarklausturskirkja í Álftaveri (1864)

Þykkvabæjarklausturskirkja í Álftaveri

 

Ljósmyndir frá notendum kirkjukort.net

Saga kirkjunnar

Hönnuður: Jóhannes Jónsson forsmiður.

Breytingar: Upphaflega var kirkjan klædd listaþili á veggjum og listasúð á þaki og bjór var yfir kirkjudyrum, glugga á framstafni og hljómopi á framhlið turns. Árið 1896 voru austurstafn, kirkjuþak og turn klædd bárujárni og aðrar hliðar kirkjunnar 1904.[2]

Friðuð 1. janúar 1990 samkvæmt aldursákvæði 1. mgr. 36. gr. þjóðminjalaga nr. 88/1989.

Sjá nánar um Þykkvabæjarklausturskirkja á vefsíðu Húsafriðunarnefndar.

Ljósmynd Friðjón Árnason Melgerði, Lundareykjardal, Borgarfirði.


 

Þykkvabæjarklausturskirkja í Álftaveri - Staðsetning á korti.

 


Þykkvabæjarklausturskirkja í Álftaveri - Beinn hlekkur

Viljir þú vísa inn á þessa síðu þá má nota hlekkina hér að neðan. Beinir hlekkir inn á síðuna hjálpa okkur að dreifa henni og láta einnig leitarvélar þekkja síðuna betur.

Hlekkur

Hlekkur með mynd