Úthlíðarkirkja (2005)

Ljósmyndir frá notendum kirkjukort.net
![]() | ![]() | ![]() | ![]() | ![]() |
![]() | ![]() | ![]() | ![]() | ![]() |
Saga kirkjunnar
Í katólskum sið voru kirkjur staðarins helgaðar Maríu guðsmóður og voru útkirkjur frá prestssetrinu í Miðdal í Laugardal þar til þær urðu útkirkjur frá Torfastöðum með lögum árið 1880. Kirkjunni var þjónað frá Torfastöðum og Skálholti til 1963. Lengi var þjónað í stofunni í Úthlíð eftir að kirkjan fauk 1936.
.
Kirkjan var reist árið 2005-2006 og er í eigu Björns Sigurðssonar bónda í Úthlíð. Hann reisti kirkjuna til minningar um frú Ágústu Ólafsdóttur eiginkonu sína sem lést fyrir aldur fram haustið 2004.
Úthlíðarkirkja tekur 120 manns í sæti. Í kirkjunni er afar fagur skírnarkjóll sem Ingibjörg Sigurðardóttir heklaði.
Ljósmynd Jóna Þórunn.
Úthlíðarkirkja - Staðsetning á korti.
Úthlíðarkirkja - Beinn hlekkur
Viljir þú vísa inn á þessa síðu þá má nota hlekkina hér að neðan. Beinir hlekkir inn á síðuna hjálpa okkur að dreifa henni og láta einnig leitarvélar þekkja síðuna betur.
Hlekkur
Hlekkur með mynd