Víðirhólskirkja (1926)

 

Ljósmyndir frá notendum kirkjukort.net

Saga kirkjunnar

Víðirhólskirkja er í Skútustaðaprestakalli í Þingeyjarprófastsdæmi. Víðirhóll er eyðibýli og kirkjustaður á Hólsfjöllum.  Fjallasókn varð til 1859 og torfkirkja reist á Víðirhóli og vígð 1864. Þá voru liðlega 100 manns í sókninni.

Kirkjan var útkirkja frá Skinnastað til 1880, þegar hún og Mörðudalssókn voru gerð að sérstöku prestakalli, Fjallaþingum. Það var lagt niður 1907 en Víðirhóll var prestssetur til 1883. Víðirhóll varð útkirkja frá Skinnastað 1907-1966. Steinsteypta, turnlausa kirkjan, sem nú stendur á Víðirhóli, var byggð og vígð 1926. Víðirhóll fór í eyði 1964.


 

Víðirhólskirkja - Staðsetning á korti.

 


Víðirhólskirkja - Beinn hlekkur

Viljir þú vísa inn á þessa síðu þá má nota hlekkina hér að neðan. Beinir hlekkir inn á síðuna hjálpa okkur að dreifa henni og láta einnig leitarvélar þekkja síðuna betur.

Hlekkur