Ljósmyndir frá notanda: Aðalsteinn Atli Guðmundsson ("Alliat")

Raða eftir
Aðalsteinn Atli Guðmundsson ("Alliat")

http://www.this.is/alliat/ljosmyndirnar/ljosmyndirnar.html

Ég lærði grunnatriði ljósmyndunar hjá Gunnari V. Andréssyni fréttaljósmyndara þegar ég var fjórtán ára og tók svo ár í að læra smáatriðin hjá Grétu S. Guðjónsdóttur í Fjölbrautarskólanum í Breiðholti. Ég býð einnig prent til sölu. :)